IMG_2903.BW.jpg

Jón Halldórsson,
eigandi og framkvæmdastjóri

jon@kvan.is

Jón Halldórsson er menntaður íþróttakennari, lögreglumaður og er vottaður ACC markþjálfi. Hann starfar sem framkvæmdastjóri KVAN, þjálfari á námskeiðum, stjórnendamarkþjálfi ásamt því að halda fyrirlestra. Jón hefur í fjölda ára starfað við að þjálfa einstaklinga, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja, einnig hefur hann haldið hundruði fyrirlestra með mismunandi efnistökum. Jón hefur unnið mikið með afreksíþróttafólki og aðstoðað það við að setja sér skýr markmið og með aðferðafræði markþjálfunar skoðað hvaða þættir eru líklegastir til að hjálpa viðkomandi einstaklingi að ná settu marki. Jón er giftur Önnu Guðrúnu Steinsen og á fjögur börn. 

 
annasig.jpg

Anna Lydia Sigurðardóttir,
verkefnastjóri og þjálfari

annasig@kvan.is

Anna Sigurðardóttir er verkefnastjóri KVAN Travel og sér um allt utanumhald. Anna hefur áralanga reynslu út ferðageiranum. Hefur starfað á ferðaskrifstofum og rekið hótel. Anna hefur mikila reynslu í þjálfun fyrir ungt fólk og fullorðna. Hún hefur haldið ótal fyrirlestra og örnámskeiða. Anna er uppistandari og veit ekki neitt betra en að hlæja og fá fólk til þess að brosa. Anna er gift og á eitt barn.